Monthly Archives: April 2011

Bara gras? fræðsla til foreldra

2018-11-21T16:44:28+00:00

Bara gras? Bara gras? fræðsla til foreldra Mánudaginn 4. apríl var hleypt af stokkunum fræðsluverkefninu Bara gras? sem er hluti af Verum vakandi, hvatningaátaki á meðal foreldra.  Á sama tíma var haldið fyrsta málþing Bara gras? í Rimaskóla í Reykjavík þar sem foreldrum var boðið að hlíða á fyrirlestra um skaðsemi kannabis. Um 100 foreldrar mættu á málþingið ásamt fjölmiðlafóki en fyrirlestarar komu úr ýmsum áttum að þessu sinni; Árni Einarsson frá FRÆ var fundarstjóri, Helga Margrét Guðmundsdóttir félags- og tómstundafræðingur, Andrés Magnússon geðlæknir, Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Jón Sigfússon frá Rannsóknum og [...]

Bara gras? fræðsla til foreldra 2018-11-21T16:44:28+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588