Náum áttum

Vanlíðan barna, orsök, einkenni og úrræði

Fræðslu- og forvarnahópurinn Náum áttum verður með morgunverðarfund á miðvikudaginn kemur, 23. mars kl. 08.15 – 10.00 á Grand hótel.  Að þessu sinni er fjallað um aðstæður barna sem verða fyrir ofbeldi, orsökum þess, afleiðingum og úrræðum sem í boði eru.  Fyrirlesarar um þessi mál verða þau Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri Skólasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Haukur Haraldsson sálfræðingur.   Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir og þátttökugjald er kr. 1.500 með morgunverði.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.

    2018-11-21T16:50:25+00:00mars 18, 2011|Categories: FRÆ fréttir, Heilsuefling|Tags: , , |