Monthly Archives: March 2011

Foreldrar framhaldsskólanema hafa áhyggjur af drykkju og annarri neyslu

2018-11-21T16:47:38+00:00

Bara gras? Foreldrar framhaldsskólanema hafa áhyggjur af drykkju og annarri neyslu Í fréttatilkynningu frá Heimili og skóla – landssamtaka foreldra segir að samtökin hafi fundað með foreldraráðsfulltrúum framhaldsskólanna, mánudaginn 15. febrúar 2011. Fundurinn hafi einkum verið ætlaður til að efla starf foreldraráða í framhaldsskólum sem er lögbundið fram að 18 ára aldri nemenda. Í fréttatilkynningunni segir að mikilvægt sé að foreldrasamstarf sé virkt í framhaldsskólum einkum nú þegar þjóðfélagið á í vök að verjast vegna fjármálaóvissu og niðurskurðar. Fram kom á fundinum að það sem helst vakir fyrir foreldrum framhaldsskólanemenda eru [...]

Foreldrar framhaldsskólanema hafa áhyggjur af drykkju og annarri neyslu 2018-11-21T16:47:38+00:00

Vanlíðan barna, orsök, einkenni og úrræði

2018-11-21T16:50:25+00:00

Náum áttum Vanlíðan barna, orsök, einkenni og úrræði Fræðslu- og forvarnahópurinn Náum áttum verður með morgunverðarfund á miðvikudaginn kemur, 23. mars kl. 08.15 - 10.00 á Grand hótel.  Að þessu sinni er fjallað um aðstæður barna sem verða fyrir ofbeldi, orsökum þess, afleiðingum og úrræðum sem í boði eru.  Fyrirlesarar um þessi mál verða þau Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss, Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri Skólasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Haukur Haraldsson sálfræðingur.   Fundurinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir og þátttökugjald er kr. 1.500 með morgunverði. [...]

Vanlíðan barna, orsök, einkenni og úrræði 2018-11-21T16:50:25+00:00

Ársþing 0% ályktar gegn lækkun áfengiskaupaaldurs

2018-11-21T16:57:59+00:00

Áfengi Ársþing 0% ályktar gegn lækkun áfengiskaupaaldurs Laugardaginn 26. febrúar hélt 0% Landsþing sitt í Vinabæ.  0% eru samtök fyrir ungt fólk á aldrinum 14 - 30 ára sem valið hefur sér lífsstíl án áfengis og annarra vímuefna. Á þinginu var lagt fram starfsáætlun 2011 og kosin ný stjórn hreyfingarinnar. Stjórninni er ætlað að fylgja eftir starfsáætlun m.a. að stofna 5 nýja 0% klúbba, undirbúa alþjóðlegar sumarbúðir á Íslandi árið 2012 og standa fyrir kynnningu starfsins og afla nýrra félaga. Í nýja stórn 0% 2011-2012: Einar Einarsson, formaður, Lúðvík Þór Þorfinnsson, [...]

Ársþing 0% ályktar gegn lækkun áfengiskaupaaldurs 2018-11-21T16:57:59+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588