Monthly Archives: January 2011

Málþing IOGT: Bindindi, öfgar eða samfélagsleg ábyrgð

2018-11-21T17:04:35+00:00

IOGT Málþing IOGT: Bindindi, öfgar eða samfélagsleg ábyrgð IOGT á Íslandi boðar til málþings um forvarnamál í Norræna húsinu mánudaginn 24. janúar nk.  Á málþinginu verða fjögur erindi en yfirskrift þess er „IOGT, hugmyndin um bindindi, öfgar eða samfélagsleg ábyrgð“. Fyririrlesarar verða Aðalsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri IOGT á Íslandi, Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðingur, Róbert H Haraldsson, heimspekingur og Kjell-Ove Oscarsson, formaður Norræna Góðtemplararáðsins. Málþingið er öllum opið og eru í boði IOGT á Íslandi.  Fundarstjóri verður Árni Einarsson.

Málþing IOGT: Bindindi, öfgar eða samfélagsleg ábyrgð 2018-11-21T17:04:35+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588