Náum áttum

Áhrif niðurskurðar á framhaldsskóla og brottfall

Náum áttum morgunverðarfundur 17. nóvember

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel í Reykjavík, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 8:15 – 10:00. Skráning nauðsynleg, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 16. nóv. 
Þátttökugjald er 1.500 kr., sem þarf að staðgreiða. Morgunhressing innifalin.

Náum áttum hópurinn stendur mánaðarlega fyrir morgunverðarfundum um ýmis brýn málefni sem snerta börn og unglinga.

Brýnt er að allir skrái sig á fundinn og það ekki seinna en fyrir kl. 17, þriðjudaginn 16. nóvember.

Deila þessari frétt

Nýlegar fréttir

Safn

Flokkar

Skráðu þig á póstlista og fáðu nýjustu fréttir frá Fræðslu og forvörnum.