Monthly Archives: October 2010

Vika 43 sett í Þjóðleikhúsinu

2018-11-21T17:21:17+00:00

Vika 43 Vika 43 sett í Þjóðleikhúsinu Vímuvarnavikan Vika 43 var formlega sett í gær í Þjóðleikhúsinu að viðstöddum nemendum frá Sjálandsskóla í Garðabæ, framáfólki í æskulýðs- og forvarnastarfi á Íslandi, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins Stefáni Eiríkssyni og ráðherra dóms- og mannréttindamála, Ögmundi Jónassyni.  Þjóðleikhússtjóri, Tinna Gunnlaugsdóttir bauð gesti velkomna í leikhús þjóðarinnar og fagnaði þessu samstarfi leikhússins og Vímuvarnavikunnar en forvarnaleikritið Hvað ef? er nú sýnt í Kassanum og er ætlað efri bekkjum grunnskóla.  Nemendum er boðið á þessa sýningu í Kassanum í vetur en Vika 43 kostaði 10 fyrstu sýningarnar fyrir [...]

Vika 43 sett í Þjóðleikhúsinu 2018-11-21T17:21:17+00:00

Vímuvarnavikan 2010 – Vika 43

2018-11-21T17:23:21+00:00

Vika 43 Vímuvarnavikan 2010 - Vika 43 - 30. október Vika 43 er vettvangur félagasamtaka sem vilja leggja forvörnum lið og/eða hafa forvarnir að markmiði starfs síns, til þess að vekja athylgi á forvarnastarfi og áfengis- og vímuefnamálum: - Skapa vettvang fyrir samstarf félagasamtaka um að vekja athygli á stefnumörkun í áfengis- og vímuefnamálum, einkum forvörnum. - Varpa ljósi á viðfangsefni forvarna og það starf sem unnið er á vettvangi félagasamtaka. - Vekja athygli landsmanna á mikilvægi forvarna, einkum forvörnum gagnvart börnum og unglingum. - Virkja þekkingu, styrk og samstöðu grasrótarsamstarfs [...]

Vímuvarnavikan 2010 – Vika 43 2018-11-21T17:23:21+00:00

Vilja banna áfengisauglýsingar

2018-11-21T17:26:13+00:00

Auglýsingar Vilja banna áfengisauglýsingar Fulltrúar á ársfundi NordAN sem haldin var í Kaupmannahöfn um síðustu helgi samþykktu ályktun, eða hvatningu til ríkisstjórna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna um að banna áfengisauglýsingar. Sýnt hefur verið fram á að áfengisauglýsingar ýta undir áfengisneyslu ungmenna. Áfengisneysla er aðalorsök dauðsfalla meðal ungs fólks í Evrópu og mun alvarlegra mein að því leyti en ólögleg fíkniefni og alnæmi. ,,Margar stofnanir og sérfræðingar sem leitast við að takmarka skaðann sem hlýst af neyslu áfengis benda á áhrif auglýsinga,¨ segir Outi Ojala, forseti NordAN. ,,The American Academy of Pediatrics gerir [...]

Vilja banna áfengisauglýsingar 2018-11-21T17:26:13+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588