Monthly Archives: September 2010

Eineltisáætlun: Hvað svo?

2018-11-21T17:28:43+00:00

Einelti Eineltisáætlun: Hvað svo? Á fjölmennum fyrsta morgunverðarfundi Náum áttum hópsins á þessu hausti, sem haldinn var 15. september á Grand Hotel, var rætt um einelti. Yfirskrift fundarins var: Eineltisáætlanir, hvað svo? Guðjón Ólafsson fræðslustjóri og Þorlákur Helgi Helgason verkefnisstjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi höfðu framsögu og svöruðu fyrirspurnum.Báðir fyrirlesararnir lögðu áherslu á að efla þyrfti fræðslu í skólasamfélaginu um eineltisáætlanir og að þær þyrftu að vera meira en orð á blaði. Eineltisáætlanir eigi að vera í öllum grunnskólum og sýnilegar í skólanámskrám. Í þeim skólum þar sem unnið er eftir viðurkenndum aðferðum hefur [...]

Eineltisáætlun: Hvað svo? 2018-11-21T17:28:43+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588