Monthly Archives: June 2010

Verum vakandi – vakningaátak meðal foreldra um skaðsemi kannabis

2018-11-21T17:30:45+00:00

Kannabis Verum vakandi - vakningaátak meðal foreldra um skaðsemi kannabis Átakið hefst á degi Sameinuðu þjóðanna gegn fíkniefnum – 26. júní 2010 en Sameinuðu þjóðirnar ákváðu í desember 1987 að tileinka 26. júní ár hvert alþjóðlegri baráttu gegn fíkniefnum (International Day against Drug Abuse and Illicit Trafficking) til þess að vekja athygli á fíkniefnavandanum og hvetja til samstarfs í fíkniefnamálum. Í tilefni þessa dags í ár mun Samstarfsráð um forvarnir (SAMFO) í samstarfi við nítján félagasamtök hefja sameiginlegt vakningarátak á meðal foreldra um skaðsemi kannabisefna undir heitinu „Verum vakandi“. Með átakinu [...]

Verum vakandi – vakningaátak meðal foreldra um skaðsemi kannabis 2018-11-21T17:30:45+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588