Monthly Archives: March 2010

Skýrari reglur um áfengisauglýsingar

2018-11-21T17:33:11+00:00

Auglýsingar Skýrari reglur um áfengisauglýsingar Þingmenn Vinstri grænna, Ögmundur Jónasson og Þuríður Backman, hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum. Þau segja í greinargerð með frumvarpinu að þrátt fyrir að auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum séu bannaðar hér á landi reyni framleiðendur og dreifingaraðilar áfengra drykkja að koma þeim á framfæri í auglýsingum með því að nota líkar umbúðir og nöfn á óáfenga drykki sem þeir svo auglýsa. Flutningsmenn vilja með frumvarpinu reyna að loka gatinu sem virðist vera á áfengislöggjöfinni þannig að framleiðendur og dreifingaraðilar áfengis [...]

Skýrari reglur um áfengisauglýsingar 2018-11-21T17:33:11+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588