Monthly Archives: February 2010

Sala á áfengi sú minnsta síðan janúar 2006

2018-11-21T17:36:33+00:00

Áfengi Sala á áfengi sú minnsta síðan janúar 2006 Langt er síðan svo lítil áfengissala hefur verið í einum mánuði og nú í janúar. Leita þarf allt aftur til janúar 2006 til að finna álíka raunveltu í sölu áfengis, en það ár var einum laugardegi færra í janúar en á þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri frétt frá Rannsóknarsetri verslunarinnar. Þar segir að dregið hefur úr sölu áfengis í takt við hækkandi verðlag. Verð á áfengi er nú 17,8% hærra en fyrir ári síðan og salan dróst saman á sama [...]

Sala á áfengi sú minnsta síðan janúar 2006 2018-11-21T17:36:33+00:00

Áfengi skemmir frá fyrsta degi meðgöngu

2018-11-21T17:38:45+00:00

Meðganga Áfengi skemmir frá fyrsta degi meðgöngu Áfengisneysla verðandi móður er skaðlegri fyrir fóstur í móðurkviði en neysla eiturlyfja. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var við háskólann í Bergen í Noregi. Í rannsókninni voru 130 börn og unglingar, 4-14 ára gömul, rannsökuð á árunum 1997-2007. Mæður þeirra misnotuðu áfengi, eiturlyf eða læknadóp á meðgöngu. Börnin skiptust í þrjá hópa. 29 þeirra voru greind með heilkenni sem tengist fósturskaða af völdum áfengisneyslu. Þau uxu ekki eðlilega, báru merki taugaskaða og afmyndana í andliti. 35 börn greindust með væg einkenni fósturskaða af [...]

Áfengi skemmir frá fyrsta degi meðgöngu 2018-11-21T17:38:45+00:00

Fræðsla og forvarnir

Sigtúni 42, 105 Rekjavík

Phone: +354 511 1588